Miðstöð skólaþróunar

Miðstöð skólaþróunar starfar innan Hug- og félagsvísindasviðs í nánum tengslum við Kennaradeild.

Viðfangsefni miðstöðvarinnar eru meðal annars:

  • Þróunar- og umbótastarfi í skólum
  • Ráðgjöf við kennara
  • Ráðgjöf við stjórnendur skóla og annað fagfólk er starfar að fræðslumálum

starfsemi Miðstöðvar skólaþróunar